Mfitness Maron Buxur Svartar

10.990 kr

Size

Mfitness

Maron buxur eru fullkomnar kozy unisex buxur. Þær eru rosalega mjúkar og þykkar og henta öllum. Buxurnar eru fullkomnar sem hversdags eða í íþróttirnar. Buxurnar koma í tveimur litum, ljósbrúnum og svörtum.

Módel er í stærð S

Efnisblanda:
Polyester
Cotton