Ash peysa blá
11.990 kr.
Ash er hálfrennd peysa úr ótrúlega mjúku og þægilegu efni. Peysan er millisíð og bein að neðan, stroff er á ermum og teygja neðst til þess að þrengja peysuna. Ash peysan hentar sérstaklega vel með Ash buxunum.
Ash kemur í tveim litum, svörtum og bláum.
Módel í stærð S
Efnisblanda:
Polyester & spandex