Cloudnova X1 Kvenna

ON
27.990 kr.
Stærð
Litur: White/Glacier

Mjúkir, fjaðrandi og stöðugir – fjölhæfi æfingaskórinn frá On sem veitir þér þægilega upplifun bæði í ræktinni og í hversdagsnotkun.

Helstu eiginleikar

  • Þyngd: 263.7g

  • Endurbætt undirlag fyrir betra grip við hliðarhreyfingar

  • X-laga Speedboard® fyrir meiri sveigjanleika í framfæti

  • CloudTec® dempun sem nær í gegnum allan skóinn fyrir mýkri upplifun

  • Tvöfaldur Helion™ superfoam fyrir þægindi og stöðugleikar

  • Yfirbygging úr mjúku spacer netefni til að hámarka öndun

  • Slétt efni sem veiti mjúka tilfinningu og þægindi í hverju skrefi

  • Cloudeiningar í hælnum sem brotna saman hratt fyrir aukinn stöðugleika í hælnum

  • Fyrir götustíl með tækni sem hentar fullkomnlega í ræktina.

Hvernig eru stærðirnar hjá On?

  • Það má segja að On skór mátist heldur minni en hefðbundnir götuskór og mælum við með að þeir sem hafa ekki farið í On skó áður kaupa hálfu til heilu númeri stærri en þeir eru vanir að gera þá sérstaklega í hlaupaskóm.
  • Skóstærðirnar hjá On ganga heldur jafnt yfir þannig ef þú átt aðra skó frá On ættiru að taka sömu stærð í flestum týpum. Undantekning frá þeirri reglu er sú að flestir taka hálfu númeri stærra í vatnsheldum skóm frá On þar sem þeir eru þéttari fyrir ristina.