ON Cloudrock Mid WP1 Karla
37.990 kr.
Fimir gönguskór með góðum stuðning. Þessir vatnsheldu gönguskór veita þér stöðugleika og sjálfstraust á blönduðu undirlagi. Fullkomnir fjallgöngur.
Helstu eiginleikar
-
Þyngd: 441g
- Uppfærður Missiongrip™ sóli fyrir aukið grip og meiri spyrnu
- Helion™ superfoam sem mýkir miðsólan og dempar hvert skref.
-
Vel staðsettar reimar fyrir hámarksstuðning við miðfót
-
Bólstraður ökklakrafi fyrir aukinn stuðning og vörn
-
Varin táhetta með leðjuvörn úr endurunnu pólýester
-
100% vatnsheld himna sem verndar þig frá bleitu
- Dempaður, léttur og þægilegir á blönduðu undirlagi
Cloudrock 2 wp í sinni eldri mynd heitir nú Cloudrock Mid.
Breyting/uppfærsla:
- Ný hönnun á speedboard-inu sem er nú með mýkri hæl.
- Uppfærsla á "mission grip-i", skórinn er nú með betra betra grip. Sólinn er mikið breyttur (betra grip).
- "Step-in" þægindi - Mikil breyting í þægindum á efri hluta skósins þegar stígið er í skóinn. Meiri stuðningur við ökla samanborið við Cloudrock 2 wp.
- Meiri stuðningur við miðfótinn vegna breytinga í reimum.
- Skórinn er léttur og lipur með eiginleikum utanvega skóa en einnig með stöðugleika gönguskóa.