Day Gweneth RE-S 1Nighter

14.995 kr.

Þessi taska er fullkomin fyrir fríið!
Aðalhólfið rúmar 13" fartölvu og í töskunni eru nokkrir vasar til að hafa gott skipulag í henni. Taskan hefur tvö styttri handföng og stillanlega ól sem einnig er hægt að taka af. 
Að auki er ól að aftan til að festa töskuna við ferðatöskuna.
Ytra og innra efni töskunnar eru úr léttu 100% vottuðu endurunnu efni.

Stærð:
Hæð: 28cm
Breidd: 43cm
Dýpt: 21cm