Day RE-S Tonal Cross
11.995 kr.
Taskan er ótrúlega stílhrein og er tilvalin til daglegrar notkunar. Hún er úr 100% vottuðu endurunnu efni. Aðalhólfið er með rennilás og innan í töskunni er renndur vasi sem er fullkomin fyrir smærri nauðsynjar.
Taskan er með tveimur stuttum handföngum og aftengjanlegri ól sem er einnig hægt að stilla eftir hvernig þú villt hafa töskuna.
Stærð:
Hæð: 34cm
Breidd: 41cm
Dýpt: 16cm


