Ellen svartur

7.990 kr.
Stærð

M fitness

Ellen toppurinn er mjúkur og klæðilegur toppur með miðlingsstuðning. Púðar eru í toppnum sem auðvelt er að taka úr.

Ellen er úr sama eni og Simona leggins buxurnar og því tilvalinn sem fallegt sett.

Toppurin nær nokkuð langt niður og er með breiðum hlýrum sem skerast ekki í herðarnar heldur veita þægilegt aðhald. Hentar einstaklega vel í hvaða hreyfingu sem er.

Ellen kemur í svörtum og dökkbláum.

Módel er í stærð S

Efnisblanda:
nylon og spandex