Létt og meðfærilegt nuddkefli sem auðveldar þér að losa um spennu í vöðvum.
Með því að nota keflið reglulega eftir æfingar stuðlar þú að meiri liðleika, auknu blóðflæði og betri súrefnisupptöku líkamans. Keflið rúllar mjúklega yfir húðina og hentar öllum þeim sem vilja betri endurheimt eftir æfingar.
Nuddkeflið er með gripgóðum handföngum sem gerir það þægilegt í notkun.
Litur:appelsínugult
Karfa
Þú ert 18.000 kr. krónum frá því að fá fría sendingu!