Cloudsurfer Next1, Kvenna

ON
27.990 kr.
Stærð
Litur: Niagara/White

Þægilegri hlaupin verða nú ennþá hraðari með nýja Cloudsurfer next sem bætir framrúlli við mjúku Cloudtec dempunina og lætur hlaupin þín verða áreynslulaus.

Helstu eiginleikar

  • Helion™ superfoam Miðsóli fyrir mikla mýkt og endurgjöf.

  • CloudTec Phase® dempun frá hæl í tá.

  • Léttara woven efni sem er líka að finna í keppnisskóm frá On.

  • Lipurt framrúllandi hönnun sem ýtir þér áfram í hlaupunum.

  • Gúmmí á ytri sóla fyrir aukið grip og endingu.

  • Fyrir Áreynslulaus og hröð hlaup.

Hvernig eru stærðirnar hjá On?

  • Það má segja að On skór mátist heldur minni en hefðbundnir götuskór og mælum við með að þeir sem hafa ekki farið í On skó áður kaupa hálfu til heilu númeri stærri en þeir eru vanir að gera þá sérstaklega í hlaupaskóm.
  • Skóstærðirnar hjá On ganga heldur jafnt yfir þannig ef þú átt aðra skó frá On ættiru að taka sömu stærð í flestum týpum. Undantekning frá þeirri reglu er sú að flestir taka hálfu númeri stærra í vatnsheldum skóm frá On þar sem þeir eru þéttari fyrir ristina.