Boxpúðasett Krakka

RJR
8.990 kr.


Í pakkanum fylgir einn 8 kg boxpúði og eitt par af 8 oz boxhönskum ásamt 36cm keðju til þess að boxpúðinn hangi í réttri hæð til æfinga. Þú færð:

  • 8 kg Boxpúði: Þessi púði er úr hágæða efni sem veitir þér viðeigandi mótstöðu á æfingu. Hann er 55 cm á hæð, 70,5 cm í ummáli.
  • 8 oz Boxhanski:  Veitir þér góða vörn og stöðugleika yfir hendurnar sem og úlnlið. Hann er hannuður til að hámarka þægindi og veita þér hámarksstuðning.
  • Keðju til að hengja í festingu: Keðja sem fest er í loftfestingu og tryggir að púðinn hangi í réttri hæð til þess að hægt sé að æfa í réttri hæð miðað við hæð.