Cloudtilt1, Karla
28.990 kr.
Léttir og ofurdempaðir hversdagsskór með óaðfinnanlegri þyngdardreifingu. Hannaðir af nákvæmni til að veita þér þægindi allan daginn sama hvert tilefnið er.
-
Þyngd: 303g (miðað við kk skó í stærð 44)
Ofurléttur og mjúkur miðsóli og frábær endurgjöf í hverju skrefi.
Helstu eiginleikar
- CloudTec Phase® fyrir óaðfinnanlega þyngdardreifingu
- Ofurléttur og mjúkur miðsóli
- Cloudtæknin tryggir fullkomna dempun
- Sokkasnið og hraðreimar – auðvelt að renna sér í og fara af stað
- Yfirnet úr 100% endurunnu Pólýesterefni
- Há orkuendurgjöf, þökk sé Helion™ ofurfroðu
- Litun með dope dye aðferð fyrir 90% minni vatnsnotkun
Hvernig eru stærðirnar hjá On?
- Það má segja að On skór mátist heldur minni en hefðbundnir götuskór og mælum við með að þeir sem hafa ekki farið í On skó áður kaupa hálfu til heilu númeri stærri en þeir eru vanir að gera þá sérstaklega í hlaupaskóm.
- Skóstærðirnar hjá On ganga heldur jafnt yfir þannig ef þú átt aðra skó frá On ættiru að taka sömu stærð í flestum týpum. Undantekning frá þeirri reglu er sú að flestir taka hálfu númeri stærra í vatnsheldum skóm frá On þar sem þeir eru þéttari fyrir ristina.






