





Hilmar stuttbuxur eru nýjustu herra stuttbuxurnar okkar. Þær eru úr virkilega léttu og þægilegu efni sem andar vel. Strengurinn er einnig mjúkur og góður og í honum eru reimar til þess að binda svo buxurnar haldast extra vel uppi. Á buxunum er renndur rassvasi og einnig skemmtileg details sem gera þær ennþá flottari finnst okkur!
Þessar stuttbuxur henta vel í hvaða hreyfingu sem er.
Módel er í stærð M
Efnisblanda:
97% Polyester
3% Spandex