



HÖ íþróttatoppurinn er einn þægilegasti toppurinn í Mfitness línunni. Við erum með hann í þessum svarta lit, bláaum, dökkbláu og einnig í svörtu/hvítu/gráu mynstri. Hægt er að skoða hina litina undir íþróttatoppar á síðunni. HÖ íþróttatoppurinn er svakalega klæðilegur og hefur þann eiginleika að hann er þykkur í bakið. Hlýrarnar eru staðsettar á svo góðum stað að hann hefur hentar afar vel fyrir þær sem eru viðkvæmar í herðunum vegna t.d. vöðvabólgu. Stuðningurinn í toppnum er góður.
Módel er í stærð S.
Efnisblanda:
73% Pólyester
27% Spandex