Kristjana íþróttabuxurnar hafa að geyma algjöra nýjung sem hefur ekki sést áður. Á innanverðum buxunum er þunnt lag af sílikoni fyrir neðan rass og við læri til þess að lyfta rassinum upp. Um er að ræða svipaða hönnun og í vinsælu BR íþróttabuxunum. Buxurnar eru uppháar og veita EXTRA góðan stuðning vegna sílikonsins og henta því vel til hvaða íþróttaiðkunnar sem er, hvort sem það er crossfit, hlaup eða líkamsrækt.