




Leó galli er ótrúlega fallegur krakkagalli sem hentar öllum kynjum. Gallinn samanstendur af buxum og peysu sem seljast saman. Gallinn er rosalega mjúkur og góður. Elskum þennan!
Krakkastærðirnar eru svona:
4-9m - 68-74cm
9-18m - 80-86cm
1.5-2.5y - 92-98cm
3-4y - 98-104cm