Magnea peysa er langerma peysa, frekar víð og síð í sniði sem er rennd að framan. Magnea er ótrúlega falleg vara sem er gott að vera í!
Uni-sex peysa - hentar fyrir alla