Þessi ótrúlega flotta íþróttataska hefur slegið í gegn í bleiku og því fannst okkur tilvalið að taka hana í svörtu líka. Taskan er með sér plasthólfi fyrir blaut föt einsog td. sundföt eða sveitt föt. Algjör snilld að hafa það svo bleytan smitist ekki í allt sem er í töskunni. Einnig er sér skóhólf á annari hlið töskunnar.