Stella langermabolur var fyrst gerður grár með svörtum röndum á höndum, sá bolur var svo svakalega vinsæll að við urðum að framleiða hann í öðrum lit líka. Þessi klikkar bara ekki, mjúkur, góður og klæðilegur.
*Ath. Stærðirnar eru litlar, mælum með að taka nr stærra en venjulega.