









Nike Metcon 6 er vinsælasti æfingaskórinn hjá NIKE!
Metcon 6 er með sama sóla og metcon 5 en aðal breytingin er í yfirbyggingunni. Yfirbyggingin er með 18% meira loftflæði en metcon 5. Sem veitir 19% meira varmatap sem gerir það að verkum að notandinn svitnar mun minna í skónum.