Mjög góður og bættir hlaupaskór. Þessi hönnun hentar mjög vel fyrir utan-vegarhlaup þar sem að botninn er grófari en áður.