



Afar stöðugir. Liprir. Fjölhæfir. Ef þú vilt létta hlaupaskó en vilt líka nota þá í aðrar æfingar, þá eru Cloud X skórnir fyrir þig!
Götuhlaup, HIIT, blandaðar æfingar, ræktina, hópatíma, styttri hlaup.
Hvað er CloudTec® og Speedboard™?
CloudTec® tæknin á skósólanum virka eins og ský og gefa frábæra dempun án þess að missa hraða. Speedboard™ jafnvægisbrettið hjálpar þér að stilla þig betur af í hlaupunum svo þú lendir rétt.