



Nýju Cloudultra utanvegaskórnir frá On fá þig til að líða eins og þú sért á skýjum og getir hlaupið endalaust. Skórnir eru bæði mjúkir og léttir en veita jafnframt góðan stuðning. Skórnir unnu til verðlauna hjá ISPO í flokknum „Trail running“
Öll hönnun á skónum stefnir að sama markmiði: Að gera utanvegahlaupin þín eins þægileg og mögulegt er.
Henta best fyrir:
Fjallgöngur og utanvegahlaup.
Hvað er CloudTec® og Speedboard™?
CloudTec® tæknin á skósólanum virka eins og ský og gefa frábæra dempun án þess að missa hraða. Speedboard™ jafnvægisbrettið hjálpar þér að stilla þig betur af svo þú lendir rétt.