Ný og endurbætt útgáfa af Cloudflow, vinsælasta hlaupaskónum frá On.
Cloudflow er afar léttur og lipur á fæti sem gefur góða svörun. Skórinn leggst vel að fætinum og gefur afar góða dempun og hentar bæði fyrir æfingar og keppnir.