UNBROKEN
translation missing: is.products.general.regular_price 7.290 kr Liquid error (product-template line 118): Computation results in '-Infinity'% afslátturUnbroken er nýtt, byltingarkennt fæðubótaefni sem nýverið var sett á alheimsmarkað. Einfaldasta leiðin til að útskýra Unbroken í einu orði er "vöðvanæring".
Unbroken er unnið úr ferskum laxi og 100% náttúruleg vara. Það sem skilur Unbroken algjörlega að frá öllum öðrum vörum á markaði er upptökuhraðinn.
Unbroken er formelt þannig að líkaminn eyðir nær engri orku í að skila því í gegnum meltingaveginn, út í blóðrásina og þaðan út í vöðvana. Þetta byrjar að virka á 5-10 mínútum frá því að það er innbyrt á meðan flestar aðrar vörur á markaðnum eru að skila sér á 12 - 48 klukkustundum.
Á aðeins tæknilegra máli þá inniheldur Unbroken 25 mismunandi amínósýrur og 11 mikilvæg vítamín, steinefni og electrolytes. Engin önnur vara á markaðnum byggir á samsetningu sem þessari. Aminósýrur, zink, selenium og B12 vítamín geta styrkt ónæmiskerfið.
Unnið hefur verið markvisst með atvinnuíþróttafólki síðastliðna 12 mánuðina í því að prófa vöruna og finna út hvernig hún virkar. Niðurstöðurnar eru magnaðar
Byggt á lýsingum frá því íþróttafólki sem hefur prófað vöruna þá er það eftirfarandi sem lýst hefur verið.
- Minni harðsperrur / sárindi í vöðvum eftir áreynslu
- Vöðvarnir eru fljótari að jafna sig eftir spretti, snörp átök. Þar af leiðandi er hægt að leggja harðar að sér á meðan á æfingu eða keppni stendur. Af þessu er frasinn "real time recovery" dreginn. Unbroken er að vinna á vöðvunum á meðan þið eruð að reyna á þá.
- Vinnur gegn sýrumyndun og krampamyndun í vöðvum á meðan á áreynslu stendur og hjálpar til þegar líða fer á leiki.
Svo er það hliðarvirkni sem ekki hefur verið rannsökuð sérstaklega en þeir sem nota vöruna tala um.
- Bættur svefn.
- Góð melting.
