


Létt og stílhrein dúnúlpa sem er einangruð með hágæða gæsadún. Reka endurskins dúnúlpan er „black labelr“ útgáfa af Reka dúnúlpunni sem kemur í takmörkuðu upplagi. Endurskins efnið gerir þig sýnilegan á dimmum vetrarkvöldum þegar þú þarft mest á að halda. Drífðu þig út í vetrarnóttina og njóttu útivistar – hvernig sem viðrar.