Core Bra1, Kvenna

ON
8.990 kr.
Stærð
Litur: Heron

Fjölhæfur íþróttatoppur með léttum stuðning fyrir hlaup eða æfingar. Toppurinn er hannaður með svokallaðri „racerback“ baki sem gerir hann lausann við króka eða klemmur.

Helstu eiginleikar

  • Léttur stuðningur fyrir fjölbreytta notkun

  • Stöðugir hlýrar og teygjanlegt undirbrjóstband fyrir aukinn stuðning

  • Racerback hönnun

  • Auðvelt að klæða sig í og úr. Stíll sem er einfaldlega rennt upp

  • Power mesh efni fyrir létta mótun og lyftingu