Hoka Bondi 9, Kvenna
Ofurdempaðir byltingarskór.
Einn mesti vinnuþjarkurinn í HOKA línunni, Bondi 9 skilar hámarks mýkt fyrir daglegar vegalengdir.
ATH - litlar stærðir (mælum með að taka 1/2-1 stærð stærra en vanalega)
Endurhannaður frá grunni með aukinni hæð og nýrri hágæða miðsólafyllingu, tryggir hann mjúka og sveigjanlega göngu sem hefur orðið að einkennismerki Bondi skóna. Með 3D mótuðu kragafóðri og uppbyggðri prjónaðri yfirbyggingu með svæðisbundinni öndun, er þessi ofurdempaði vinsældaskór er fullkomnaður með Durabrasion gúmmíi til að standast slit á álagssvæðum.
Best fyrir
✔ Götuhlaup
✔ Göngur
- Uppfærð dempun í millisólanum, 2 mm bætt við í hæð. Heldur sömu þyngd og áður þrátt fyrir það. Endurhannaður kragi og yfirbyggingu fyrir meiri þægindi og öndun
-
Þyngd: 263 gr. (dömuskór)
-
Dropp: 5 mm