Taylor

13.490 kr.
Stærð

Taylor buxurnar eru hannaðar með þægindi í huga, þær eru léttar og anda ótrúlega vel. Það eru vasar báðum megin og þær eru með teygju í mittinu til þess að þrengja að. Buxurnar eru unisex og henta því hverjum sem er.

Taylor buxurnar koma í svörtu.

Módel er í stærð S

Efnisblanda:
Nylon & spandex