Demants nuddboltinn er ólíkur öllum öðrum nuddboltum þar sem að hann er ekki kringlóttur.
Einstök lögun boltans gerir þér kleift að ná til álagspunkta sem oft reynist erfitt að ná í með öðrum nuddvörum. Áferð boltans er gripgott gúmmí sem auðveldar þér notkun hans.
Lítil og nett nuddvara sem hentar öllum þeim sem vilja losa um stífa vöðva og líða betur í líkamanum.