Sniðið á Eríal buxunum er frekar vítt og stroffið neðst gerir þær mjög klæðilegar. Einnig er teygja í mittinu sem auðvelt er að þrengja eftir hentisemi.
Buxurnar eru unisex og henta vel sem hversdagsflík og þá sérstaklega á kaldari dögum! Vasi er sitthvorum megin og rassvasi að aftan.