Eva Tankíní toppurinn nær alveg niður að buxnastreng, hann er með innbyggðum topp og púðum sem auðvelt er að taka úr. Toppurinn er víður yfir kviðsvæði með þægilegum hlýrum og einstaklega klæðilegur. Hann hentar einstaklega vel með Evu háu sundbuxunum.
Módelin eru bæði í stærð small í sundbol, þær taka vanalega stærð 34-36 í fötum. Stærðirnar eru hefðbundnar.
Efnisblanda: 82% Pólyester 18% Spandex
Karfa
Þú ert 18.000 kr. krónum frá því að fá fría sendingu!