MFitness
Taskan er með sér plasthólf fyrir blaut föt og aukahluti eins og td. sundföt eða sveitt föt. Algjör snilld að hafa plasthólfið svo bleytan smiti ekki allt sem er í töskunni. Hún er rúmgóð, inniheldur vasa að innan og utan og hún er einnig æðislegur kostur fyrir ferðalög þar sem hún inniheldur hólf sem passar fullkomnlega ofan á ferðatöskuna.
Þessi sæta veskjataska er fullkomin á æfingu, í ferðalagið eða í vinnuna/skólann!
Taskan kemur í 2 nýjum litum, græn og dökkblá.
Stærð: 48 x 27 x 32cm