Nike Pegasus Trail 4 Hlaupaskór Dömu Sequoia

28.990 kr.
Stærð

Trail útgáfa af vinsælasta hlaupaskónum frá Nike. Pegasus Trail sameinar allt sem góður utanvegaskór þarf að hafa. Sterk yfirbygging, gott grip og dempun. Fjölhæfur skór sem hentar jafnt í hlaup og léttar göngur

  • Pegasus Trail skórinn er með REACT dempunar efni undir öllum sólanum sem veitir hámarks dempun í hverju skrefi auk þess sem efnið myndar orku við frástigið.

  • Sólinn undir skónum er grófari en á venjulegum Pegasus sem veitir betra grip þegar skórinn er notaður utanvegar og í grófu undirlagi.

  • Yfirbyggingin er sérstaklega styrkt til að vernda skóinn fyrir álagi og hnjaski í erfiðum aðstæðum.

  • Drop: 9 mm