Soaked In Luxury SL Molina Mockneck Prjónapeysa

18.995 kr.
Size

Soaked In Luxury

SL Molina Mockneck Prjónapeysa Ljós Brún.

Molina Mockneck peysan er dásamleg ullarpeysa með háan háls. Peysan kemur í fallegum brúnum lit sem hentar vel við mismunandi klæðnað. Með löngum ermum og lausu sniði passar flott með gallabuxum, eða nánast við allar  flíkur. Þessi ullarpeysa er öruggur kostur með þessa tímalausu hönnun. Flík sem fer alldrei úr tísku.

Þvottur:Handþvottur.

Efni:100% ull.
Þvottur: Handþvottur.